Innlent

Hugur í ferðaþjónustunni

MYND/GVA

Mikill hugur er í ferðaþjónustufólki, sem sér tækifæri í að nýta sér lágt gengi krónunnar til að laða að fleiri ferðamenn en ella.

Vel á fjórða hundrað þátttakendur eru skráðir á ferðamálaþing iðnaðarráðuneytisins og Ferðamálastofu, sem haldið verður á Grand hótel í Reykjavík í dag og verður þetta þar með langfjölmennasta ferðamálaþing frá upphafi. Yfirskrift þingsins er: Tækifæri í ferðaþjónustu á umbrotatímum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×