Segir atburði í fjarlægum löndum hafa orsakað fall bankanna 19. nóvember 2008 21:15 Jón Sigurðsson, stjórnarformaður FME og varaformaður bankaráðs Seðlabankans. Áður var Jón ráðherra, Seðlabankastjóri og aðalbankastjóri Norræna fjárfestingarbankans. Atburðir í fjarlægum löndum orsökuðu fall íslensku bankanna, að mati Jóns Sigurðssonar stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins og varaformanns bankaráðs Seðlabankans. Jón var gestur Helga Seljans í Kastljósi fyrr í kvöld. ,,Þetta var atburðarás að kenna sem hófst í fjarlægum löndum og magnaðist upp í hvirfilvind. Hverjum eru hvirfilvindar að kenna?" Jón tók ekki undir fullyrðingu Helga að hvergi væri það sama að gerast og hér á landi. Jón sagði að í mjög mörgum löndum hafi bankar riðað til falls eða fallið. Ef áhrifasvið þeirra breytinga séu afmörkuð sé hægt að finna héruð og hóp af fólki sem hefur orðið jafn hart fyrir barðinu á fjármálakreppunni og Íslendingar. Ábyrgðin fyrir falli bankanna liggur fyrst og fremst hjá stjórnendum þeirra, að mati Jóns. ,,Hvorki Fjármálaeftirlitið né Seðlabankinn eiga að stjórna eða ráða hvað bankarnir gera. Þeir eiga að vara þá við, veita þeim aðhald á grundvelli laga og reglna. Það er þeirra hlutverk." Jón sagði að ábyrgð Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans vera fyrst og fremst sú að ítrekuð varnarorð náðu ekki gegn til forsvarsmanna bankanna. Skipti á um forystumenn hjá þessum tveimur stofnunum þegar það gerir gagn, að mati Jóns. ,,Ég held að það sé ekki mjög heppilegt að sleppa árinni í brimróðrinum." Þá kom fram í viðtalinu að yfirtakan á Glitni var ekki rædd í bankaráði Seðlabankans. Jón sagði að stundum bæri atburði hratt að. ,,Þetta er allt túlkunaratriði en ég tel að það hefði verið heppilegt að hafa víðtækara samráð um það mál." Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Atburðir í fjarlægum löndum orsökuðu fall íslensku bankanna, að mati Jóns Sigurðssonar stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins og varaformanns bankaráðs Seðlabankans. Jón var gestur Helga Seljans í Kastljósi fyrr í kvöld. ,,Þetta var atburðarás að kenna sem hófst í fjarlægum löndum og magnaðist upp í hvirfilvind. Hverjum eru hvirfilvindar að kenna?" Jón tók ekki undir fullyrðingu Helga að hvergi væri það sama að gerast og hér á landi. Jón sagði að í mjög mörgum löndum hafi bankar riðað til falls eða fallið. Ef áhrifasvið þeirra breytinga séu afmörkuð sé hægt að finna héruð og hóp af fólki sem hefur orðið jafn hart fyrir barðinu á fjármálakreppunni og Íslendingar. Ábyrgðin fyrir falli bankanna liggur fyrst og fremst hjá stjórnendum þeirra, að mati Jóns. ,,Hvorki Fjármálaeftirlitið né Seðlabankinn eiga að stjórna eða ráða hvað bankarnir gera. Þeir eiga að vara þá við, veita þeim aðhald á grundvelli laga og reglna. Það er þeirra hlutverk." Jón sagði að ábyrgð Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans vera fyrst og fremst sú að ítrekuð varnarorð náðu ekki gegn til forsvarsmanna bankanna. Skipti á um forystumenn hjá þessum tveimur stofnunum þegar það gerir gagn, að mati Jóns. ,,Ég held að það sé ekki mjög heppilegt að sleppa árinni í brimróðrinum." Þá kom fram í viðtalinu að yfirtakan á Glitni var ekki rædd í bankaráði Seðlabankans. Jón sagði að stundum bæri atburði hratt að. ,,Þetta er allt túlkunaratriði en ég tel að það hefði verið heppilegt að hafa víðtækara samráð um það mál."
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira