Friðrik var vaknaður Magnús Már Guðmundsson skrifar 25. júlí 2008 11:52 Friðrik Sophusson er forstjóri Landsvirkjunar. Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segist hafa verið vaknaður og búinn að fara í sturtu þegar 10 til 15 einstaklingar frá Saving Iceland heimsóttu hann klukkan rúmlega 7 í morgun. Í tilkynningu frá samtökunum segir að þau hafi vakið Friðrik í morgun og afhent honum bréf í nafni Landsvirkjunar þar sem honum var gert að yfirgefa heimili sitt. Tilgangurinn var að mótmæla virkunaráformum fyrirtækisins í Þjórsá, samstarfi þess við Alcoa og fyrirhuguðu eignarnámi á svæðinu í kringum Þjórsá. Friðrik segir að þau hafi afhent sér skemmtibréf. ,,Flest allir voru í einhverjum grímu- og trúðsbúningum og ég reyndi að tala við þau. Þá byrjaði fólkið að flauta á mig enda kom í ljós að fæstir skyldu íslensku og þá tók ég til þess ráðs að bjóða fulltrúum frá þeim á fund til mín klukkan hálf níu sem þau þekktust nú ekki." Skömmu eftir níu mætti fjölmennur hópur fólks samtakanna í höfuðstöðvar Landsvirkjunar. ,,Ég veit ekki betur en að þau séu ennþá niðri. Hingað upp komu þrjár dömur og ein þeirra ætlaði að fá að fara á klósettið en ýtti þess í stað á brunaboða," segir Friðrik sem taldi í fyrstu að þar væri sendinefndin komin þótt seint væri. Svo var ekki. Friðrik segir alvöru- og viljaleysi til að ræða málin einkenna viðbrögð og háttalag hópsins. ,,Þetta fólk er fyrst og fremst að skemmta sér. Framkoman er öll í þeim anda sem út af fyrir sig er í góðu lagi," segir Friðrik og bætti við að hann vildi koma því að hópurinn hafi ekki eyðilegt neinar eignir. Hvorki við heimili sitt né í húsnæði Landsvirkjunar.- Saving Iceland vöktu Friðrik Sophusson Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira
Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segist hafa verið vaknaður og búinn að fara í sturtu þegar 10 til 15 einstaklingar frá Saving Iceland heimsóttu hann klukkan rúmlega 7 í morgun. Í tilkynningu frá samtökunum segir að þau hafi vakið Friðrik í morgun og afhent honum bréf í nafni Landsvirkjunar þar sem honum var gert að yfirgefa heimili sitt. Tilgangurinn var að mótmæla virkunaráformum fyrirtækisins í Þjórsá, samstarfi þess við Alcoa og fyrirhuguðu eignarnámi á svæðinu í kringum Þjórsá. Friðrik segir að þau hafi afhent sér skemmtibréf. ,,Flest allir voru í einhverjum grímu- og trúðsbúningum og ég reyndi að tala við þau. Þá byrjaði fólkið að flauta á mig enda kom í ljós að fæstir skyldu íslensku og þá tók ég til þess ráðs að bjóða fulltrúum frá þeim á fund til mín klukkan hálf níu sem þau þekktust nú ekki." Skömmu eftir níu mætti fjölmennur hópur fólks samtakanna í höfuðstöðvar Landsvirkjunar. ,,Ég veit ekki betur en að þau séu ennþá niðri. Hingað upp komu þrjár dömur og ein þeirra ætlaði að fá að fara á klósettið en ýtti þess í stað á brunaboða," segir Friðrik sem taldi í fyrstu að þar væri sendinefndin komin þótt seint væri. Svo var ekki. Friðrik segir alvöru- og viljaleysi til að ræða málin einkenna viðbrögð og háttalag hópsins. ,,Þetta fólk er fyrst og fremst að skemmta sér. Framkoman er öll í þeim anda sem út af fyrir sig er í góðu lagi," segir Friðrik og bætti við að hann vildi koma því að hópurinn hafi ekki eyðilegt neinar eignir. Hvorki við heimili sitt né í húsnæði Landsvirkjunar.- Saving Iceland vöktu Friðrik Sophusson
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira