Innlent

Mótmælt á Austurvelli í dag

Frá mótmælafundi á Austurvelli nýverið.
Frá mótmælafundi á Austurvelli nýverið.

Í dag fara fram sjöundu skipulögðu mótmælin á vegum Raddir fólksins á Austurvelli frá því fjármálakreppan reið yfir. Mótmælendum hefur heldur fjölgað frá því þau hófust fyrir sjö vikum en síðast liðinn laugardag er talið að á bilinu sex til sjö þúsund manns hafi komið saman á Austurvelli Mótmælin í dag hefjast klukkan þrjú.

Aðstandendur Nóvemberáskorunarinnar svo kölluðu koma saman á efri hæðinni á Sólon Íslandus klukktíma áður en mótmælin hefjast, til að hita sig upp fyrir mótmælin og afhenda fólki upphrópunarmerki, sem er tákn áætlunarinnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×