Áfangaheimili opnar ekki nema húsnæði verði tryggt Magnús Már Guðmundsson skrifar 9. júlí 2008 15:59 Fyrirhugað áfangaheimili verður starfrækt í Hólavaði 1-11 í Norðlingaholti. Velferðarsvið Reykjavík hefur ekki lokið við gerð samnings við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilis í Hólavaði í Norðlingaholti þar sem ekki liggur endanlega fyrir hvort umrætt húsnæði sé til ráðstöfunar þar sem það er nú í eigu þrotabús. Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarsviði. Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að eigandi raðhúsalengjunnar við Hólavað 1 til 11 var lýstur gjaldþrota 8. apríl síðastliðinn. Íbúar í nágrenni við fyrirhugað áfangaheimili hafa undanfarið safnað undirskriftum gegn heimilinu sem ætlunin var að afhenta borgarstjóra í dag. ,,Borgarstjóri ætlaði að taka á móti okkur í dag en gat það ekki af einhverjum ástæðum. Aftur á móti ætlar að hann að taka á móti okkur á morgun," segir Hafsteinn Þór Eggertsson, íbúi í hverfinu og einn skipuleggjanda undirskriftasöfnunarinnar. Starfsemi heimilisins verður kynnt fyrir íbúum í Norðlingaholti þegar tryggt verður að Heilsuverndarstöðin hafi íbúðirnar í Hólavaði til ráðstöfunar. Tilkynning velferðarsviðs: Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum 9. apríl s.l. að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina ehf./ Alhjúkrun um rekstur á nýju búsetuúrræði með félagslegum stuðningi. Búsetuúrræðið er samvinnuverkefni Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Um er að ræða búsetuúrræði fyrir allt að 20 einstaklinga sem hætt hafa neyslu áfengis eða vímuefna en þurfa á umtalsverðum stuðningi að halda til að ná tökum á lífi sínu. Markmiðið er að veita húsaskjól, félagslegan stuðning og endurhæfingu fyrir einstaklinga sem hætt hafa neyslu áfengis- og vímuefna en þarfnast sérstaks stuðnings til að geta búið sjálfstætt og tekið virkan þátt í samfélaginu án neyslu áfengis- og vímuefna. Heimilinu er ætlað að tryggja jafnrétti og skapa skilyrði til eðlilegs lífs þrátt fyrir að viðkomandi hafi átt við erfiðleika að stríða. Gerð verður endurhæfingaráætlun við hvern einstakling varðandi þjálfun í athöfnum daglegs lífs og virka þátttöku í samfélaginu með stuðningi, hvatningu og leiðbeiningum starfsfólks. Á heimilinu verður sólarhringsvakt og verður einstaklingum ekki heimilt að neyta áfengis eða fíkniefna á meðan þeir búa á heimilinu. Sérstakur samningur verður gerður við hvern einstakling sem kveður á um umgengnis- og húsreglur og viðbrögð við brotum á þeim. Velferðarsvið hefur ekki lokið samningum við Heilsuverndarstöðina þar sem ekki liggur endanlega fyrir hvort umrætt húsnæði sé til ráðstöfunar þar sem það er nú í eigu þrotabús. Starfsemi heimilisins verður kynnt fyrir íbúum þegar tryggt verður að Heilsuverndarstöðin hafi húsnæðið til ráðstöfunar. Tengdar fréttir Þorleifur: Borgarráð var blekkt Þorleifur Gunnlaugsson segir að borgarráð hafi verið blekkt þegar yfirlýsing frá Heilsuverndarstöðinni og Hag var lögð fyrir ráðið 26. júní síðastliðinn. 7. júlí 2008 13:19 Afhenda borgarstjóra undirskriftalista Íbúar í Norðlingaholti afhenda Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra undirskriftalista í dag með mótmælum yfir 300 íbúa í nágrenni við fyrirhugað áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í hverfinu í haust. 9. júlí 2008 09:45 Óvissa með húsnæði áfangaheimilis Eigandi húsnæðis sem Heilsuverndarstöðin ætlar að nýta sem áfangaheimili í raðhúsalengju í Norðlingaholti var tekinn til gjaldþrotaskipta í apríl. Því er enn óvissa um hvort starfsemin hefjist á réttum tíma. 7. júlí 2008 12:16 Undirskriftalistar afhentir í vikunni Undirskriftalistar íbúa í Norðlingaholti gegn fyrirhuguðu áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í haust í Hólavaði verða afhentir borgaryfirvöldum á miðvikudaginn. 7. júlí 2008 15:40 Undirskriftasöfnun hafin gegn áfangaheimili Hafin er undirskriftasöfnun í Norðlingaholti gegn fyrirhuguðu áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í haust. ,,Ég er skelfingu lostin yfir þessari ákvörðun," segir Díana Fjölnisdóttir. 4. júlí 2008 16:53 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Velferðarsvið Reykjavík hefur ekki lokið við gerð samnings við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilis í Hólavaði í Norðlingaholti þar sem ekki liggur endanlega fyrir hvort umrætt húsnæði sé til ráðstöfunar þar sem það er nú í eigu þrotabús. Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarsviði. Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að eigandi raðhúsalengjunnar við Hólavað 1 til 11 var lýstur gjaldþrota 8. apríl síðastliðinn. Íbúar í nágrenni við fyrirhugað áfangaheimili hafa undanfarið safnað undirskriftum gegn heimilinu sem ætlunin var að afhenta borgarstjóra í dag. ,,Borgarstjóri ætlaði að taka á móti okkur í dag en gat það ekki af einhverjum ástæðum. Aftur á móti ætlar að hann að taka á móti okkur á morgun," segir Hafsteinn Þór Eggertsson, íbúi í hverfinu og einn skipuleggjanda undirskriftasöfnunarinnar. Starfsemi heimilisins verður kynnt fyrir íbúum í Norðlingaholti þegar tryggt verður að Heilsuverndarstöðin hafi íbúðirnar í Hólavaði til ráðstöfunar. Tilkynning velferðarsviðs: Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum 9. apríl s.l. að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina ehf./ Alhjúkrun um rekstur á nýju búsetuúrræði með félagslegum stuðningi. Búsetuúrræðið er samvinnuverkefni Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Um er að ræða búsetuúrræði fyrir allt að 20 einstaklinga sem hætt hafa neyslu áfengis eða vímuefna en þurfa á umtalsverðum stuðningi að halda til að ná tökum á lífi sínu. Markmiðið er að veita húsaskjól, félagslegan stuðning og endurhæfingu fyrir einstaklinga sem hætt hafa neyslu áfengis- og vímuefna en þarfnast sérstaks stuðnings til að geta búið sjálfstætt og tekið virkan þátt í samfélaginu án neyslu áfengis- og vímuefna. Heimilinu er ætlað að tryggja jafnrétti og skapa skilyrði til eðlilegs lífs þrátt fyrir að viðkomandi hafi átt við erfiðleika að stríða. Gerð verður endurhæfingaráætlun við hvern einstakling varðandi þjálfun í athöfnum daglegs lífs og virka þátttöku í samfélaginu með stuðningi, hvatningu og leiðbeiningum starfsfólks. Á heimilinu verður sólarhringsvakt og verður einstaklingum ekki heimilt að neyta áfengis eða fíkniefna á meðan þeir búa á heimilinu. Sérstakur samningur verður gerður við hvern einstakling sem kveður á um umgengnis- og húsreglur og viðbrögð við brotum á þeim. Velferðarsvið hefur ekki lokið samningum við Heilsuverndarstöðina þar sem ekki liggur endanlega fyrir hvort umrætt húsnæði sé til ráðstöfunar þar sem það er nú í eigu þrotabús. Starfsemi heimilisins verður kynnt fyrir íbúum þegar tryggt verður að Heilsuverndarstöðin hafi húsnæðið til ráðstöfunar.
Tengdar fréttir Þorleifur: Borgarráð var blekkt Þorleifur Gunnlaugsson segir að borgarráð hafi verið blekkt þegar yfirlýsing frá Heilsuverndarstöðinni og Hag var lögð fyrir ráðið 26. júní síðastliðinn. 7. júlí 2008 13:19 Afhenda borgarstjóra undirskriftalista Íbúar í Norðlingaholti afhenda Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra undirskriftalista í dag með mótmælum yfir 300 íbúa í nágrenni við fyrirhugað áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í hverfinu í haust. 9. júlí 2008 09:45 Óvissa með húsnæði áfangaheimilis Eigandi húsnæðis sem Heilsuverndarstöðin ætlar að nýta sem áfangaheimili í raðhúsalengju í Norðlingaholti var tekinn til gjaldþrotaskipta í apríl. Því er enn óvissa um hvort starfsemin hefjist á réttum tíma. 7. júlí 2008 12:16 Undirskriftalistar afhentir í vikunni Undirskriftalistar íbúa í Norðlingaholti gegn fyrirhuguðu áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í haust í Hólavaði verða afhentir borgaryfirvöldum á miðvikudaginn. 7. júlí 2008 15:40 Undirskriftasöfnun hafin gegn áfangaheimili Hafin er undirskriftasöfnun í Norðlingaholti gegn fyrirhuguðu áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í haust. ,,Ég er skelfingu lostin yfir þessari ákvörðun," segir Díana Fjölnisdóttir. 4. júlí 2008 16:53 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Þorleifur: Borgarráð var blekkt Þorleifur Gunnlaugsson segir að borgarráð hafi verið blekkt þegar yfirlýsing frá Heilsuverndarstöðinni og Hag var lögð fyrir ráðið 26. júní síðastliðinn. 7. júlí 2008 13:19
Afhenda borgarstjóra undirskriftalista Íbúar í Norðlingaholti afhenda Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra undirskriftalista í dag með mótmælum yfir 300 íbúa í nágrenni við fyrirhugað áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í hverfinu í haust. 9. júlí 2008 09:45
Óvissa með húsnæði áfangaheimilis Eigandi húsnæðis sem Heilsuverndarstöðin ætlar að nýta sem áfangaheimili í raðhúsalengju í Norðlingaholti var tekinn til gjaldþrotaskipta í apríl. Því er enn óvissa um hvort starfsemin hefjist á réttum tíma. 7. júlí 2008 12:16
Undirskriftalistar afhentir í vikunni Undirskriftalistar íbúa í Norðlingaholti gegn fyrirhuguðu áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í haust í Hólavaði verða afhentir borgaryfirvöldum á miðvikudaginn. 7. júlí 2008 15:40
Undirskriftasöfnun hafin gegn áfangaheimili Hafin er undirskriftasöfnun í Norðlingaholti gegn fyrirhuguðu áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í haust. ,,Ég er skelfingu lostin yfir þessari ákvörðun," segir Díana Fjölnisdóttir. 4. júlí 2008 16:53