Ekki sjálfgefið að Davíð víki 19. nóvember 2008 18:30 Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ekki gefið að Davíð Oddsson fari frá þó Fjármálaeftirlitið verði sameinað Seðlabanka Íslands, eins og pólitískur vilji er fyrir hjá báðum stjórnarflokkunum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra vill hins vegar fá nýja forystu og einn faglegan bankastjóra. Þessi faglegi bankastjóri á ekki að heita Davíð Oddsson, ef Ingibjörg Sólrún og þingflokkur Samfylkingarinnar fær að ráða, en hún segir að ríkisstjórn og bankastjórn Seðlabankans verði að ganga í takt, sem ekki sé fyrir hendi nú. Verði Fjármálaeftirlitið sameinað Seðlabanka Íslands - eins og fyrirkomulagið reyndar var hér á árum áður - yrði það að hennar mati til að auka eftirlit með fjármálakerfinu, en endurskoða þurfi skipulagið í heild sinni. ,,Ég tel að þessi skoðun eigi að hafa í för með sér breytingar á stjórnskipulagsins bankans og tryggja það að einn faglegur stjórnandi sé yfir hvorutveggja," segir Ingibjörg Sólrún. Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að hugmyndin sé sú að sameina krafta, verði af sameiningunni, en hann er á öndverðum meiði við utanríkisráðherra hvað varðar stjórnendur. Geir segir að málið snúist ekki um að Seðlabankinn fari inn í Fjármáleftirlitið heldur öfugt. Aðspurður hvort núverandi bankastjórir muni starfa áfram ef að sameiningunni verði segir Geir: ,,Nei nei. Þetta mál snýst alls ekki um það." Í samtölum við liðsmenn stjórnarflokkanna í dag sögðu þeir mikilvægt að málinu verði hraðað til að eyða óvissu um Fjármálaeftirlitið, og að niðurstaða fáist helst áður en krónan verður sett á flot, sem forsætisráðherra segir að verði að líkindum gert fyrir áramót. Alls óvíst er þó hvort það takist. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi hættir sem barnamálaráðherra Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ekki gefið að Davíð Oddsson fari frá þó Fjármálaeftirlitið verði sameinað Seðlabanka Íslands, eins og pólitískur vilji er fyrir hjá báðum stjórnarflokkunum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra vill hins vegar fá nýja forystu og einn faglegan bankastjóra. Þessi faglegi bankastjóri á ekki að heita Davíð Oddsson, ef Ingibjörg Sólrún og þingflokkur Samfylkingarinnar fær að ráða, en hún segir að ríkisstjórn og bankastjórn Seðlabankans verði að ganga í takt, sem ekki sé fyrir hendi nú. Verði Fjármálaeftirlitið sameinað Seðlabanka Íslands - eins og fyrirkomulagið reyndar var hér á árum áður - yrði það að hennar mati til að auka eftirlit með fjármálakerfinu, en endurskoða þurfi skipulagið í heild sinni. ,,Ég tel að þessi skoðun eigi að hafa í för með sér breytingar á stjórnskipulagsins bankans og tryggja það að einn faglegur stjórnandi sé yfir hvorutveggja," segir Ingibjörg Sólrún. Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að hugmyndin sé sú að sameina krafta, verði af sameiningunni, en hann er á öndverðum meiði við utanríkisráðherra hvað varðar stjórnendur. Geir segir að málið snúist ekki um að Seðlabankinn fari inn í Fjármáleftirlitið heldur öfugt. Aðspurður hvort núverandi bankastjórir muni starfa áfram ef að sameiningunni verði segir Geir: ,,Nei nei. Þetta mál snýst alls ekki um það." Í samtölum við liðsmenn stjórnarflokkanna í dag sögðu þeir mikilvægt að málinu verði hraðað til að eyða óvissu um Fjármálaeftirlitið, og að niðurstaða fáist helst áður en krónan verður sett á flot, sem forsætisráðherra segir að verði að líkindum gert fyrir áramót. Alls óvíst er þó hvort það takist.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi hættir sem barnamálaráðherra Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira