Þorleifur: Borgarráð var blekkt Magnús Már Guðmundsson skrifar 7. júlí 2008 13:19 Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG, situr í velferðarráði. Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna, segir að borgarráð hafi verið blekkt þegar yfirlýsing frá Heilsuverndarstöðinni og Hag var lögð fyrir borgarráð 26. júní síðastliðinn. ,,Þetta er mjög alvarlegt mál og yfirlýsingin er blekkjandi vegna þess að Hagur er ekki eigandi húsanna í Hólavaði heldur Í skilum. Vitnað var í samning fyrirtækis sem hefur ekkert með eignina að gera," segir Þorleifur. Eigandi húsnæðisins sem Heilsuverndarstöðin ætlar að nýta sem áfangaheimili í raðhúsalengju í Norðlingaholti var tekinn til gjaldþrotaskipta í 8. apríl degi áður en velferðarráð ákvað að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina. Þorleifur segir raðhúsalengjuna í Hólavaði hafa vegið afar þungt þegar ákvörðun meirihlutans um að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina var tekin. ,,Þetta er ekkert merkilegt húsnæði," segir Þorleifur og bætir við að slíkar fasteignir sé hægt að finna víða. Þorleifur sér ekki fyrir endann á málinu. ,,Að sjálfsögðu getur verið að þetta leysist og Hagur nái að kaupa húsnæðið úr þrotabúi Í skilum," segir Þorleifur og bætir við að eðlilegra hefði verið að semja við SÁÁ um rekstur heimilisins þar sem tilboð samtakanna hafi verið fjórðungi lægra en tilboð Heilsuverndarstöðvarinnar.- Óvissa með húsnæði áfangaheimilis Tengdar fréttir Segir sviðsstjóra pólitíska aðstoðarkona Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG, segir Jórunni Frímannsdóttir hafa fengið sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkur með sér í ,,pólitískan slag" en saman hafa þær skrifað greinar um búsetuúrræði með félagslegum stuðningi. 3. júlí 2008 10:35 Eðlilega staðið að samningi um áfangaheimili Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar telur málefnalegar forsendur liggja að baki ákvörðun velferðarráðs að semja við Heilsuverndarstöðina/Alhjúkrun um áfangaheimili fyrir einstaklinga eftir meðferð. 12. júní 2008 11:26 Málaferli erfið leið fyrir SÁÁ Ari Matthíasson framkvæmdastjóri SÁÁ segir að samtökin eigi mikið undir samstarfi við Reykjavíkurborg og ríkið sem kaupi ákveðna þjónustu af samtökunum. Af þeim sökum sé ,,erfitt að standa í stjórnsýslukærum gagnvart þessum aðilum." 18. júní 2008 14:53 Undirskriftasöfnun hafin gegn áfangaheimili Hafin er undirskriftasöfnun í Norðlingaholti gegn fyrirhuguðu áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í haust. ,,Ég er skelfingu lostin yfir þessari ákvörðun," segir Díana Fjölnisdóttir. 4. júlí 2008 16:53 ,,Hún er ekki aðstoðarkona mín" Jórunn Frímannsdóttir segir skrif Þorleifs Gunnlaugssonar um samvinnu hennar og sviðsstjóra velferðarsviðs vera sérstök. ,,Ég þekkti Stellu ekki persónulega áður en hún var ráðin. Hún er ekki aðstoðarkona mín," segir Jórunn. 3. júlí 2008 13:00 Borgarráð staðfestir samkomulag við Heilsuvernarstöðina Meirihluti borgarráðs segir ákvörðun velferðarráðs um að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina um rekstur heimilis með félagslegum stuðningi byggja á faglegum rökum. 26. júní 2008 15:20 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Sjá meira
Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri-grænna, segir að borgarráð hafi verið blekkt þegar yfirlýsing frá Heilsuverndarstöðinni og Hag var lögð fyrir borgarráð 26. júní síðastliðinn. ,,Þetta er mjög alvarlegt mál og yfirlýsingin er blekkjandi vegna þess að Hagur er ekki eigandi húsanna í Hólavaði heldur Í skilum. Vitnað var í samning fyrirtækis sem hefur ekkert með eignina að gera," segir Þorleifur. Eigandi húsnæðisins sem Heilsuverndarstöðin ætlar að nýta sem áfangaheimili í raðhúsalengju í Norðlingaholti var tekinn til gjaldþrotaskipta í 8. apríl degi áður en velferðarráð ákvað að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina. Þorleifur segir raðhúsalengjuna í Hólavaði hafa vegið afar þungt þegar ákvörðun meirihlutans um að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina var tekin. ,,Þetta er ekkert merkilegt húsnæði," segir Þorleifur og bætir við að slíkar fasteignir sé hægt að finna víða. Þorleifur sér ekki fyrir endann á málinu. ,,Að sjálfsögðu getur verið að þetta leysist og Hagur nái að kaupa húsnæðið úr þrotabúi Í skilum," segir Þorleifur og bætir við að eðlilegra hefði verið að semja við SÁÁ um rekstur heimilisins þar sem tilboð samtakanna hafi verið fjórðungi lægra en tilboð Heilsuverndarstöðvarinnar.- Óvissa með húsnæði áfangaheimilis
Tengdar fréttir Segir sviðsstjóra pólitíska aðstoðarkona Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG, segir Jórunni Frímannsdóttir hafa fengið sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkur með sér í ,,pólitískan slag" en saman hafa þær skrifað greinar um búsetuúrræði með félagslegum stuðningi. 3. júlí 2008 10:35 Eðlilega staðið að samningi um áfangaheimili Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar telur málefnalegar forsendur liggja að baki ákvörðun velferðarráðs að semja við Heilsuverndarstöðina/Alhjúkrun um áfangaheimili fyrir einstaklinga eftir meðferð. 12. júní 2008 11:26 Málaferli erfið leið fyrir SÁÁ Ari Matthíasson framkvæmdastjóri SÁÁ segir að samtökin eigi mikið undir samstarfi við Reykjavíkurborg og ríkið sem kaupi ákveðna þjónustu af samtökunum. Af þeim sökum sé ,,erfitt að standa í stjórnsýslukærum gagnvart þessum aðilum." 18. júní 2008 14:53 Undirskriftasöfnun hafin gegn áfangaheimili Hafin er undirskriftasöfnun í Norðlingaholti gegn fyrirhuguðu áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í haust. ,,Ég er skelfingu lostin yfir þessari ákvörðun," segir Díana Fjölnisdóttir. 4. júlí 2008 16:53 ,,Hún er ekki aðstoðarkona mín" Jórunn Frímannsdóttir segir skrif Þorleifs Gunnlaugssonar um samvinnu hennar og sviðsstjóra velferðarsviðs vera sérstök. ,,Ég þekkti Stellu ekki persónulega áður en hún var ráðin. Hún er ekki aðstoðarkona mín," segir Jórunn. 3. júlí 2008 13:00 Borgarráð staðfestir samkomulag við Heilsuvernarstöðina Meirihluti borgarráðs segir ákvörðun velferðarráðs um að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina um rekstur heimilis með félagslegum stuðningi byggja á faglegum rökum. 26. júní 2008 15:20 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Sjá meira
Segir sviðsstjóra pólitíska aðstoðarkona Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG, segir Jórunni Frímannsdóttir hafa fengið sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkur með sér í ,,pólitískan slag" en saman hafa þær skrifað greinar um búsetuúrræði með félagslegum stuðningi. 3. júlí 2008 10:35
Eðlilega staðið að samningi um áfangaheimili Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar telur málefnalegar forsendur liggja að baki ákvörðun velferðarráðs að semja við Heilsuverndarstöðina/Alhjúkrun um áfangaheimili fyrir einstaklinga eftir meðferð. 12. júní 2008 11:26
Málaferli erfið leið fyrir SÁÁ Ari Matthíasson framkvæmdastjóri SÁÁ segir að samtökin eigi mikið undir samstarfi við Reykjavíkurborg og ríkið sem kaupi ákveðna þjónustu af samtökunum. Af þeim sökum sé ,,erfitt að standa í stjórnsýslukærum gagnvart þessum aðilum." 18. júní 2008 14:53
Undirskriftasöfnun hafin gegn áfangaheimili Hafin er undirskriftasöfnun í Norðlingaholti gegn fyrirhuguðu áfangaheimili sem stefnt er að hefji starfsemi í haust. ,,Ég er skelfingu lostin yfir þessari ákvörðun," segir Díana Fjölnisdóttir. 4. júlí 2008 16:53
,,Hún er ekki aðstoðarkona mín" Jórunn Frímannsdóttir segir skrif Þorleifs Gunnlaugssonar um samvinnu hennar og sviðsstjóra velferðarsviðs vera sérstök. ,,Ég þekkti Stellu ekki persónulega áður en hún var ráðin. Hún er ekki aðstoðarkona mín," segir Jórunn. 3. júlí 2008 13:00
Borgarráð staðfestir samkomulag við Heilsuvernarstöðina Meirihluti borgarráðs segir ákvörðun velferðarráðs um að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina um rekstur heimilis með félagslegum stuðningi byggja á faglegum rökum. 26. júní 2008 15:20