Úrslit vináttulandsleikja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. ágúst 2008 23:56 Kim Källstrom og Jeremy Toulalan eigast hér við í kvöld. Nordic Photos / AFP Fjölmargir vináttulandsleikir í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Frakkar unnu til að mynda 3-2 sigur á Svíum og Danir steinlágu á heimavelli fyrir Spánverjum, 3-0. Ítalía og Austurríki gerðu 2-2 jafntefli og þá vann Þýskaland 2-0 sigur á Belgíu. Öll úrslitin má finna hér að neðan en fyrir neðan þau má finna úrslit vináttlandsleikja liða sem leika með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2010.Úrslit vináttulandsleikja í kvöld: Úkraína - Pólland 1-0 Finnland - Ísrael 2-0 Eistland - Malta 2-1 Ungverjaland - Svartfjallaland 3-3 Litháen - Moldavía 3-0 Hvíta-Rússland - Argentína 0-0 Rúmenía - Lettland 1-0 Danmörk - Spánn 0-3 Slóvakía - Grikkland 0-2 Bosnía - Búlgaría 1-2 Albanía - Liechtenstein 2-0 Slóvenía - Króatía 2-3 Sviss - Kýpur 4-1 Ítalía - Austurríki 2-2 Þýskaland - Belgía 2-0 England - Tékkland 2-2 Svíþjóð - Frakkland 2-3 Wales - Georgía 1-2 Portúgal - Færeyjar 5-0 Liðin í riðli Íslands: Lúxemborg - Makedónía 1-4Skotland - Norður-Írland 0-0Noregur - Írland 1-1 Rússland - Holland 1-1 Feitletruð lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2010. Fótbolti Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sjá meira
Fjölmargir vináttulandsleikir í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Frakkar unnu til að mynda 3-2 sigur á Svíum og Danir steinlágu á heimavelli fyrir Spánverjum, 3-0. Ítalía og Austurríki gerðu 2-2 jafntefli og þá vann Þýskaland 2-0 sigur á Belgíu. Öll úrslitin má finna hér að neðan en fyrir neðan þau má finna úrslit vináttlandsleikja liða sem leika með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2010.Úrslit vináttulandsleikja í kvöld: Úkraína - Pólland 1-0 Finnland - Ísrael 2-0 Eistland - Malta 2-1 Ungverjaland - Svartfjallaland 3-3 Litháen - Moldavía 3-0 Hvíta-Rússland - Argentína 0-0 Rúmenía - Lettland 1-0 Danmörk - Spánn 0-3 Slóvakía - Grikkland 0-2 Bosnía - Búlgaría 1-2 Albanía - Liechtenstein 2-0 Slóvenía - Króatía 2-3 Sviss - Kýpur 4-1 Ítalía - Austurríki 2-2 Þýskaland - Belgía 2-0 England - Tékkland 2-2 Svíþjóð - Frakkland 2-3 Wales - Georgía 1-2 Portúgal - Færeyjar 5-0 Liðin í riðli Íslands: Lúxemborg - Makedónía 1-4Skotland - Norður-Írland 0-0Noregur - Írland 1-1 Rússland - Holland 1-1 Feitletruð lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2010.
Fótbolti Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sjá meira