Mesta peningasóunin í enska boltanum Elvar Geir Magnússon skrifar 22. júlí 2008 10:45 Andriy Shevchenko. Liðin í ensku úrvalsdeildinni eiga það til að opna veskið upp á gátt til að næla í þá leikmenn sem þeir vilja fá. Því miður tryggir upphæðin ekki árangur eins og sagan sýnir. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman topp 10 lista yfir peningasóun í enska boltanum og einbeita sér að sóknarmönnunum. Ekkert pláss var fyrir leikmenn eins og Bosko Balaban, Francis Jeffers, Corrado Grabbi eða Rolando Bianchi. 1. Andriy Shevchenko (Chelsea) - 30 milljónir pundaMarkaskráin er ekki sú versta en hinsvegar vöktu kaupin á þessum leikmanni gríðarlega athygli. Hann er dýrasti leikmaður í sögu fótboltans í Bretlandi. Hann er í dag óþekkjanlegur frá því að hann raðaði inn mörkum fyrir AC Milan og hefur aðeins skorað níu mörk í 49 deildarleikjum. 2. Albert Luque (Newcastle) - 10 milljónir pundaNewcastle hefur verið duglegt við að kaupa leikmenn sem valda vonbrigðum en enginn þeirra kemst nálægt Luque sem kom frá Deportivo La Coruna. Spánverjinn skoraði eitt mark í 21 leik. 3. El Hadji Diouf (Liverpool) - 10 milljónir punda Var ausinn lofi eftir frammistöðuna á HM 2002 og Gerard Houllier sagði hann í sama flokki og Ronaldo og Ronaldinho. Átti að verða bjargvættur en sýndi lítið og stuðningsmenn Liverpool glöddust þegar hann fór. 4. Chris Sutton (Chelsea) - 10 milljónir pundaSutton fór hreinlega á kostum með Blackburn en hjá Chelsea floppaði hann svo um munaði og var ekki einu sinni skugginn af sjálfum sér. 5. Sergei Rebrov (Tottenham) - 11 milljónir pundaVakti gríðarlega athygli þegar hann og Shevchenko mynduðu svakalegt framherjapar hjá Dynamo Kiev. Eru báðir á þessum ágæta lista í dag! 6. Steve Marlet (Fulham) - 11,5 milljónir pundaFulham ákvað að feta í fótspor stóru liðanna og greiddi metupphæð fyrir Marlet frá Lyon. Þeir veðjuðu á rangan hest. 7. Adrian Mutu (Chelsea) - 16 milljónir pundaStuðningsmenn Chelsea gleyma Mutu ekki í bráð. Einn af fyrstu leikmönnunum sem Abramovich fékk. Fór síðan frá félaginu eftir kókaín-notkun. 8. Darren Bent (Tottenham) - 17 milljónir pundaSló í gegn hjá Charlton en gat nánast ekkert á sínu fyrsta tímabili með Tottenham. Er of snemmt að dæma hann á þennan lista? 9. Djibril Cisse (Liverpool) - 14 milljónir pundaStuðningsmenn Liverpool vildu fá næsta Fowler en fengu Cisse. Þegar hann var ekki á meiðslalistanum stóð hann samt ekki undir væntingum. 10. Jose Reyes (Arsenal) - 10,5 milljónir pundaFloppaði ekki algjörlega en stóð samt engan veginn undir væntingum. Var óþekktur á Englandi þegar Arsenal ákvað að eyða í hann. Enski boltinn Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Liðin í ensku úrvalsdeildinni eiga það til að opna veskið upp á gátt til að næla í þá leikmenn sem þeir vilja fá. Því miður tryggir upphæðin ekki árangur eins og sagan sýnir. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman topp 10 lista yfir peningasóun í enska boltanum og einbeita sér að sóknarmönnunum. Ekkert pláss var fyrir leikmenn eins og Bosko Balaban, Francis Jeffers, Corrado Grabbi eða Rolando Bianchi. 1. Andriy Shevchenko (Chelsea) - 30 milljónir pundaMarkaskráin er ekki sú versta en hinsvegar vöktu kaupin á þessum leikmanni gríðarlega athygli. Hann er dýrasti leikmaður í sögu fótboltans í Bretlandi. Hann er í dag óþekkjanlegur frá því að hann raðaði inn mörkum fyrir AC Milan og hefur aðeins skorað níu mörk í 49 deildarleikjum. 2. Albert Luque (Newcastle) - 10 milljónir pundaNewcastle hefur verið duglegt við að kaupa leikmenn sem valda vonbrigðum en enginn þeirra kemst nálægt Luque sem kom frá Deportivo La Coruna. Spánverjinn skoraði eitt mark í 21 leik. 3. El Hadji Diouf (Liverpool) - 10 milljónir punda Var ausinn lofi eftir frammistöðuna á HM 2002 og Gerard Houllier sagði hann í sama flokki og Ronaldo og Ronaldinho. Átti að verða bjargvættur en sýndi lítið og stuðningsmenn Liverpool glöddust þegar hann fór. 4. Chris Sutton (Chelsea) - 10 milljónir pundaSutton fór hreinlega á kostum með Blackburn en hjá Chelsea floppaði hann svo um munaði og var ekki einu sinni skugginn af sjálfum sér. 5. Sergei Rebrov (Tottenham) - 11 milljónir pundaVakti gríðarlega athygli þegar hann og Shevchenko mynduðu svakalegt framherjapar hjá Dynamo Kiev. Eru báðir á þessum ágæta lista í dag! 6. Steve Marlet (Fulham) - 11,5 milljónir pundaFulham ákvað að feta í fótspor stóru liðanna og greiddi metupphæð fyrir Marlet frá Lyon. Þeir veðjuðu á rangan hest. 7. Adrian Mutu (Chelsea) - 16 milljónir pundaStuðningsmenn Chelsea gleyma Mutu ekki í bráð. Einn af fyrstu leikmönnunum sem Abramovich fékk. Fór síðan frá félaginu eftir kókaín-notkun. 8. Darren Bent (Tottenham) - 17 milljónir pundaSló í gegn hjá Charlton en gat nánast ekkert á sínu fyrsta tímabili með Tottenham. Er of snemmt að dæma hann á þennan lista? 9. Djibril Cisse (Liverpool) - 14 milljónir pundaStuðningsmenn Liverpool vildu fá næsta Fowler en fengu Cisse. Þegar hann var ekki á meiðslalistanum stóð hann samt ekki undir væntingum. 10. Jose Reyes (Arsenal) - 10,5 milljónir pundaFloppaði ekki algjörlega en stóð samt engan veginn undir væntingum. Var óþekktur á Englandi þegar Arsenal ákvað að eyða í hann.
Enski boltinn Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira