,,Fyrst kemur fólkið og svo flokkurinn" 22. nóvember 2008 13:16 Frá flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í Garðabæ. MYND/Daníel Krafan um kosningar í vor endurrómar í Samfylkingunni enda á flokkurinn sér rætur í ríkri lýðræðishefð, að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns Samfylkingarinnar. Ingibjörg sagði í ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar það væri mikilvægara en nokkru sinni fyrr að stjórnmálaöflin í landinu setji eigin hagsmuni til hliðar. Hún viðurkenndi að það hentaði flokknum að mörgu leyti að gengið yrði kosninga nú. Á síðustu kjörtímabilum hafi flokkurinn ítrekað bent á það sem misfórst við stjórn efnahagsmála. Auk þess nyti Samfylkingin mikils stuðnings meðal þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnunum. Aftur á móti væri ekki hægt að láta það stjórna afstöðu flokksins til kosninga og kosningar í vor væru ekki tímabærar. Í hennar huga sé forgangsröðin skýr. ,,Fyrst kemur fólkið og svo flokkurinn." Ingibjörg sagði að verkefni næstu vikna og mánuða vera að koma almenningi og öðrum stjórnmálaflokkum í skilning um að Íslendingar þurfi að sækja um aðild að Evrópusambandinu og taka upp evru í stað krónu. Ingibjörg telur miklar líkur á að bæði Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn endurnýi stefnu sínu í málaflokknum á næstu mánuðum. Þá spurði hún hvort að Evrópustefna Vinstri grænna felist í stuðningi við ónýta krónu og traust á Seðlabankanum. Jafnframt sagði Ingibjörg að þeir mótmælafundir sem haldnir séu reglulega þessa dagana væru til marks um lífskraft fólksins í landinu og það fólk sem mætti í friðsöm mótmæli ætti hrós skilið því með því væri fólkið að taka þátt í málefnalegri umræðu í landinu. Ef hún væri ekki í ríkisstjórn myndi hún sjálf mæta á mótmælafundina. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Krafan um kosningar í vor endurrómar í Samfylkingunni enda á flokkurinn sér rætur í ríkri lýðræðishefð, að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns Samfylkingarinnar. Ingibjörg sagði í ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar það væri mikilvægara en nokkru sinni fyrr að stjórnmálaöflin í landinu setji eigin hagsmuni til hliðar. Hún viðurkenndi að það hentaði flokknum að mörgu leyti að gengið yrði kosninga nú. Á síðustu kjörtímabilum hafi flokkurinn ítrekað bent á það sem misfórst við stjórn efnahagsmála. Auk þess nyti Samfylkingin mikils stuðnings meðal þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnunum. Aftur á móti væri ekki hægt að láta það stjórna afstöðu flokksins til kosninga og kosningar í vor væru ekki tímabærar. Í hennar huga sé forgangsröðin skýr. ,,Fyrst kemur fólkið og svo flokkurinn." Ingibjörg sagði að verkefni næstu vikna og mánuða vera að koma almenningi og öðrum stjórnmálaflokkum í skilning um að Íslendingar þurfi að sækja um aðild að Evrópusambandinu og taka upp evru í stað krónu. Ingibjörg telur miklar líkur á að bæði Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn endurnýi stefnu sínu í málaflokknum á næstu mánuðum. Þá spurði hún hvort að Evrópustefna Vinstri grænna felist í stuðningi við ónýta krónu og traust á Seðlabankanum. Jafnframt sagði Ingibjörg að þeir mótmælafundir sem haldnir séu reglulega þessa dagana væru til marks um lífskraft fólksins í landinu og það fólk sem mætti í friðsöm mótmæli ætti hrós skilið því með því væri fólkið að taka þátt í málefnalegri umræðu í landinu. Ef hún væri ekki í ríkisstjórn myndi hún sjálf mæta á mótmælafundina.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira