Smyglarar sækja í ellilífeyrisþega og fjölskyldufólk 3. september 2008 10:21 Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu eru enn að leita að meiri fíkniefnum í bílnum sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. Talið er víst að smyglarinn eigi sér vitorðsmenn her á landi. Lögregla segist hafa orðið vör við breyttar áherslur í smygli á síðustu misserum. Við fyrstu leit í bílnum í gær fannst veruegt magn af fíkniefnum, bæði hassi og hvítu dufti, sem annaðhvort er amfetamín eða kókaín. Í gærkvöldi fannst svo eitthvað til viðbótar en lögregla vill ekki gefa upp tölur um magn fyrr en búið verður að flytja efnið til Reykjavíkur, vigta það og efnagreina. Það eina sem lögregla vill segja á þessari stundu er að magnið sé ekkert í líkingu við það sem fannst í húsbílnum, sem kom með Norrænu í júní. Þar fundust 190 kíló af hassi, eitt og hálft kíló af marijúana og eitt kíló af kókaíni. Þjóðverjnn yfirheyrður eystra Rúmlega sextugur þýskur karlmaður sem var á bílnum sem stöðvaður var í gær hefur verið úrskurðaður í gærluvarðhald í allt að tvær vikur. Enginn Íslendingur hefur enn verið yfirheyrður vegna málsins en menn fíkniefnalögreglunnar eru nú að yfirheyra Þjóðverjann eystra. Hann verður fluttur til Reykjavíkur í dag eða á morgun og efnið sömuleiðis. Athygli vekur að í þessu máli og stóra hassmálinu sem kom upp í sumar eru burðardýrin í báðum tilvikum eldri menn af erlendum uppruna. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem hefur tekið við rannsókn málsins, segir lögregluyfirvöld víða hafa orðið vör við það að breyting hafi orðið á starfsaðferðum smyglara. „Menn hafa farið frá þessum hefðbundnu smyglurum eins og fíklum yfir í annars konar fólk, þar á meðal eldri menn og jafnvel hefðbundna ferðamenn og þá jafnvel fjölskyldufólk," segir Friðrik. Von um skjótfenginn gróða er það sem rekur smyglarana áfram. Farið fram á áframhaldandi varðhald yfir Þrosteini Kragh Við þetta má bæta að gæsluvarðhald yfir Þorsteini Kragh tónleikahaldara, sem handtekinn var í tengslum við rannsókn stóra hassmálsins á Seyðisfirði fyrr í sumar, rennur út í dag. Farið verður fram á áframhaldi varðhald yfir honum líkt og Hollendingi um sjötugt sem gripinn var með efnin í húsbíl sínum Norrænu. Hollendingurinn var í síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 6. október vegna rannsóknar málsins. Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu eru enn að leita að meiri fíkniefnum í bílnum sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. Talið er víst að smyglarinn eigi sér vitorðsmenn her á landi. Lögregla segist hafa orðið vör við breyttar áherslur í smygli á síðustu misserum. Við fyrstu leit í bílnum í gær fannst veruegt magn af fíkniefnum, bæði hassi og hvítu dufti, sem annaðhvort er amfetamín eða kókaín. Í gærkvöldi fannst svo eitthvað til viðbótar en lögregla vill ekki gefa upp tölur um magn fyrr en búið verður að flytja efnið til Reykjavíkur, vigta það og efnagreina. Það eina sem lögregla vill segja á þessari stundu er að magnið sé ekkert í líkingu við það sem fannst í húsbílnum, sem kom með Norrænu í júní. Þar fundust 190 kíló af hassi, eitt og hálft kíló af marijúana og eitt kíló af kókaíni. Þjóðverjnn yfirheyrður eystra Rúmlega sextugur þýskur karlmaður sem var á bílnum sem stöðvaður var í gær hefur verið úrskurðaður í gærluvarðhald í allt að tvær vikur. Enginn Íslendingur hefur enn verið yfirheyrður vegna málsins en menn fíkniefnalögreglunnar eru nú að yfirheyra Þjóðverjann eystra. Hann verður fluttur til Reykjavíkur í dag eða á morgun og efnið sömuleiðis. Athygli vekur að í þessu máli og stóra hassmálinu sem kom upp í sumar eru burðardýrin í báðum tilvikum eldri menn af erlendum uppruna. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem hefur tekið við rannsókn málsins, segir lögregluyfirvöld víða hafa orðið vör við það að breyting hafi orðið á starfsaðferðum smyglara. „Menn hafa farið frá þessum hefðbundnu smyglurum eins og fíklum yfir í annars konar fólk, þar á meðal eldri menn og jafnvel hefðbundna ferðamenn og þá jafnvel fjölskyldufólk," segir Friðrik. Von um skjótfenginn gróða er það sem rekur smyglarana áfram. Farið fram á áframhaldandi varðhald yfir Þrosteini Kragh Við þetta má bæta að gæsluvarðhald yfir Þorsteini Kragh tónleikahaldara, sem handtekinn var í tengslum við rannsókn stóra hassmálsins á Seyðisfirði fyrr í sumar, rennur út í dag. Farið verður fram á áframhaldi varðhald yfir honum líkt og Hollendingi um sjötugt sem gripinn var með efnin í húsbíl sínum Norrænu. Hollendingurinn var í síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 6. október vegna rannsóknar málsins.
Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira