Enski boltinn

Leeds tryggði sér umspilssæti

NordicPhotos/GettyImages
Leeds United tryggði sér í kvöld sæti í umspili um sæti í ensku B-deildinni þegar það lagði Yeovil 1-0. Það er ekki síst merkilegur árangur í ljósi þess að Leeds hóf leik með fimmtán stig í mínus í sumar sem leið eftir að félagið fór í greiðslustöðvun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×