Veðhafi leysir fyrirhugað áfangaheimili til sín Magnús Már Guðmundsson skrifar 10. júlí 2008 10:00 Ráðhúsið í Reykjavík. Byr sparisjóður leysir líklega í dag til sín eignir þrotabús Í skilum sem meðal annars á fasteignirnar Hólavað 1 til 11 en Reykjavíkurborg hyggst opna þar áfangaheimili í haust. Seinustu daga hefur verið fundað stíft um eignirnar samkvæmt Guðmundi Kristjánssyni, skiptastjóra þrotabúsins. ,,Veðhafarnir ráða ferðinni þar sem eignirnar eru yfirveðsettar en ég hugsa að gengið verði frá þessu í dag og einn veðhafanna leysi eignirnar til sín." Raðhúsin í Hólavaði eru eigu Í skilum sem tekið var til gjaldþrotaskipta 8. apríl. Sigtryggur A. Magnússon, eigandi Í skilum, keypti í kjölfarið fyrirtækið Hagur. í yfirlýsingu sem dagsett er 25. júní og skrifuð er af Sigtryggi vegna húsanna í Hólavaði og lögð var fyrir borgarráð 26. júní segir að samkomulag Hags og Heilsuverndarstöðvarinnar sé ,,óbreytt og fyrirséð að það samkomulag muni standa." Meirihluti Sjálfstæðisflokks og F-lista lagði í kjölfarið fram bókun þar sem segir að húsnæðið standi ,,til boða eins og áður og verður afhent á réttum tíma." Fyrirhugað áfangaheimili verður starfrækt í Hólavaði 1-11 í Norðlingaholti. SÁÁ og Vinstri-grænir hafa gagnrýnt ákvörðun velferðarráðs Reykjavíkur að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilisins. Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs, og Stella Víðisdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs, hafa rökstutt ákvörðunina og sagt skipta máli að Heilsuverndarstöðin hafi haft til taks ,,afar hentugt húsnæði fyrir umrædda starfsemi." Velferðarsvið sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem segir að áfangaheimilið opni ekki nema húsnæðið verði tryggt. Tengdar fréttir Þorleifur: Borgarráð var blekkt Þorleifur Gunnlaugsson segir að borgarráð hafi verið blekkt þegar yfirlýsing frá Heilsuverndarstöðinni og Hag var lögð fyrir ráðið 26. júní síðastliðinn. 7. júlí 2008 13:19 Segir sviðsstjóra pólitíska aðstoðarkona Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG, segir Jórunni Frímannsdóttir hafa fengið sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkur með sér í ,,pólitískan slag" en saman hafa þær skrifað greinar um búsetuúrræði með félagslegum stuðningi. 3. júlí 2008 10:35 Áfangaheimili opnar ekki nema húsnæði verði tryggt Velferðarsvið Reykjavík hefur ekki lokið við gerð samnings við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilis í Hólavaði í Norðlingaholti þar sem ekki liggur endanlega fyrir hvort umrætt húsnæði sé til ráðstöfunar þar sem það er nú í eigu þrotabús. 9. júlí 2008 15:59 Eðlilega staðið að samningi um áfangaheimili Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar telur málefnalegar forsendur liggja að baki ákvörðun velferðarráðs að semja við Heilsuverndarstöðina/Alhjúkrun um áfangaheimili fyrir einstaklinga eftir meðferð. 12. júní 2008 11:26 Óvissa með húsnæði áfangaheimilis Eigandi húsnæðis sem Heilsuverndarstöðin ætlar að nýta sem áfangaheimili í raðhúsalengju í Norðlingaholti var tekinn til gjaldþrotaskipta í apríl. Því er enn óvissa um hvort starfsemin hefjist á réttum tíma. 7. júlí 2008 12:16 Málaferli erfið leið fyrir SÁÁ Ari Matthíasson framkvæmdastjóri SÁÁ segir að samtökin eigi mikið undir samstarfi við Reykjavíkurborg og ríkið sem kaupi ákveðna þjónustu af samtökunum. Af þeim sökum sé ,,erfitt að standa í stjórnsýslukærum gagnvart þessum aðilum." 18. júní 2008 14:53 ,,Hún er ekki aðstoðarkona mín" Jórunn Frímannsdóttir segir skrif Þorleifs Gunnlaugssonar um samvinnu hennar og sviðsstjóra velferðarsviðs vera sérstök. ,,Ég þekkti Stellu ekki persónulega áður en hún var ráðin. Hún er ekki aðstoðarkona mín," segir Jórunn. 3. júlí 2008 13:00 Borgarráð staðfestir samkomulag við Heilsuvernarstöðina Meirihluti borgarráðs segir ákvörðun velferðarráðs um að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina um rekstur heimilis með félagslegum stuðningi byggja á faglegum rökum. 26. júní 2008 15:20 Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Fleiri fréttir Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sjá meira
Byr sparisjóður leysir líklega í dag til sín eignir þrotabús Í skilum sem meðal annars á fasteignirnar Hólavað 1 til 11 en Reykjavíkurborg hyggst opna þar áfangaheimili í haust. Seinustu daga hefur verið fundað stíft um eignirnar samkvæmt Guðmundi Kristjánssyni, skiptastjóra þrotabúsins. ,,Veðhafarnir ráða ferðinni þar sem eignirnar eru yfirveðsettar en ég hugsa að gengið verði frá þessu í dag og einn veðhafanna leysi eignirnar til sín." Raðhúsin í Hólavaði eru eigu Í skilum sem tekið var til gjaldþrotaskipta 8. apríl. Sigtryggur A. Magnússon, eigandi Í skilum, keypti í kjölfarið fyrirtækið Hagur. í yfirlýsingu sem dagsett er 25. júní og skrifuð er af Sigtryggi vegna húsanna í Hólavaði og lögð var fyrir borgarráð 26. júní segir að samkomulag Hags og Heilsuverndarstöðvarinnar sé ,,óbreytt og fyrirséð að það samkomulag muni standa." Meirihluti Sjálfstæðisflokks og F-lista lagði í kjölfarið fram bókun þar sem segir að húsnæðið standi ,,til boða eins og áður og verður afhent á réttum tíma." Fyrirhugað áfangaheimili verður starfrækt í Hólavaði 1-11 í Norðlingaholti. SÁÁ og Vinstri-grænir hafa gagnrýnt ákvörðun velferðarráðs Reykjavíkur að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilisins. Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs, og Stella Víðisdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs, hafa rökstutt ákvörðunina og sagt skipta máli að Heilsuverndarstöðin hafi haft til taks ,,afar hentugt húsnæði fyrir umrædda starfsemi." Velferðarsvið sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem segir að áfangaheimilið opni ekki nema húsnæðið verði tryggt.
Tengdar fréttir Þorleifur: Borgarráð var blekkt Þorleifur Gunnlaugsson segir að borgarráð hafi verið blekkt þegar yfirlýsing frá Heilsuverndarstöðinni og Hag var lögð fyrir ráðið 26. júní síðastliðinn. 7. júlí 2008 13:19 Segir sviðsstjóra pólitíska aðstoðarkona Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG, segir Jórunni Frímannsdóttir hafa fengið sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkur með sér í ,,pólitískan slag" en saman hafa þær skrifað greinar um búsetuúrræði með félagslegum stuðningi. 3. júlí 2008 10:35 Áfangaheimili opnar ekki nema húsnæði verði tryggt Velferðarsvið Reykjavík hefur ekki lokið við gerð samnings við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilis í Hólavaði í Norðlingaholti þar sem ekki liggur endanlega fyrir hvort umrætt húsnæði sé til ráðstöfunar þar sem það er nú í eigu þrotabús. 9. júlí 2008 15:59 Eðlilega staðið að samningi um áfangaheimili Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar telur málefnalegar forsendur liggja að baki ákvörðun velferðarráðs að semja við Heilsuverndarstöðina/Alhjúkrun um áfangaheimili fyrir einstaklinga eftir meðferð. 12. júní 2008 11:26 Óvissa með húsnæði áfangaheimilis Eigandi húsnæðis sem Heilsuverndarstöðin ætlar að nýta sem áfangaheimili í raðhúsalengju í Norðlingaholti var tekinn til gjaldþrotaskipta í apríl. Því er enn óvissa um hvort starfsemin hefjist á réttum tíma. 7. júlí 2008 12:16 Málaferli erfið leið fyrir SÁÁ Ari Matthíasson framkvæmdastjóri SÁÁ segir að samtökin eigi mikið undir samstarfi við Reykjavíkurborg og ríkið sem kaupi ákveðna þjónustu af samtökunum. Af þeim sökum sé ,,erfitt að standa í stjórnsýslukærum gagnvart þessum aðilum." 18. júní 2008 14:53 ,,Hún er ekki aðstoðarkona mín" Jórunn Frímannsdóttir segir skrif Þorleifs Gunnlaugssonar um samvinnu hennar og sviðsstjóra velferðarsviðs vera sérstök. ,,Ég þekkti Stellu ekki persónulega áður en hún var ráðin. Hún er ekki aðstoðarkona mín," segir Jórunn. 3. júlí 2008 13:00 Borgarráð staðfestir samkomulag við Heilsuvernarstöðina Meirihluti borgarráðs segir ákvörðun velferðarráðs um að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina um rekstur heimilis með félagslegum stuðningi byggja á faglegum rökum. 26. júní 2008 15:20 Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Fleiri fréttir Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sjá meira
Þorleifur: Borgarráð var blekkt Þorleifur Gunnlaugsson segir að borgarráð hafi verið blekkt þegar yfirlýsing frá Heilsuverndarstöðinni og Hag var lögð fyrir ráðið 26. júní síðastliðinn. 7. júlí 2008 13:19
Segir sviðsstjóra pólitíska aðstoðarkona Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG, segir Jórunni Frímannsdóttir hafa fengið sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkur með sér í ,,pólitískan slag" en saman hafa þær skrifað greinar um búsetuúrræði með félagslegum stuðningi. 3. júlí 2008 10:35
Áfangaheimili opnar ekki nema húsnæði verði tryggt Velferðarsvið Reykjavík hefur ekki lokið við gerð samnings við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilis í Hólavaði í Norðlingaholti þar sem ekki liggur endanlega fyrir hvort umrætt húsnæði sé til ráðstöfunar þar sem það er nú í eigu þrotabús. 9. júlí 2008 15:59
Eðlilega staðið að samningi um áfangaheimili Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar telur málefnalegar forsendur liggja að baki ákvörðun velferðarráðs að semja við Heilsuverndarstöðina/Alhjúkrun um áfangaheimili fyrir einstaklinga eftir meðferð. 12. júní 2008 11:26
Óvissa með húsnæði áfangaheimilis Eigandi húsnæðis sem Heilsuverndarstöðin ætlar að nýta sem áfangaheimili í raðhúsalengju í Norðlingaholti var tekinn til gjaldþrotaskipta í apríl. Því er enn óvissa um hvort starfsemin hefjist á réttum tíma. 7. júlí 2008 12:16
Málaferli erfið leið fyrir SÁÁ Ari Matthíasson framkvæmdastjóri SÁÁ segir að samtökin eigi mikið undir samstarfi við Reykjavíkurborg og ríkið sem kaupi ákveðna þjónustu af samtökunum. Af þeim sökum sé ,,erfitt að standa í stjórnsýslukærum gagnvart þessum aðilum." 18. júní 2008 14:53
,,Hún er ekki aðstoðarkona mín" Jórunn Frímannsdóttir segir skrif Þorleifs Gunnlaugssonar um samvinnu hennar og sviðsstjóra velferðarsviðs vera sérstök. ,,Ég þekkti Stellu ekki persónulega áður en hún var ráðin. Hún er ekki aðstoðarkona mín," segir Jórunn. 3. júlí 2008 13:00
Borgarráð staðfestir samkomulag við Heilsuvernarstöðina Meirihluti borgarráðs segir ákvörðun velferðarráðs um að ganga til samninga við Heilsuverndarstöðina um rekstur heimilis með félagslegum stuðningi byggja á faglegum rökum. 26. júní 2008 15:20