Enski boltinn

Chelsea kaupir ungan Argentínumann

Franco Di Santo
Franco Di Santo AFP
Chelsea hefur gengið frá samningi við 18 ára gamlan argentínskan framherja frá liði Audax Italiano í Chile. Sá heitir Franco Di Santo og hefur honum verið líkt við goðsögnina Diego Maradona. Sagt er að kaupverðið sé um 3 milljónir punda en Di Santo hafði verið orðaður við Manchester United og Liverpool.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×