Enski boltinn

Wigan vann mál gegn lögreglunni

NordicPhotos/GettyImages

Knattspyrnufélaginu Wigan vann mál sem það höfðaði gegn lögregluyfirvöldum á Manchester-svæðinu vegna 300,000 punda reiknings sem það fékk vegna löggæslu við heimaleiki liðsins.

Forráðamönnum Wigan þótti reikingurinn of hár og mun félagið fá 27,000 pund endurgreidd frá lögreglu eftir því sem fram kemur í dómsúrskurði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×