Fótbolti

Bellamy í hóp Wales gegn Íslendingum

NordcPhotos/GettyImages

Framherjarnir Craig Bellamy og Paul Parry hafa báðir verið kallaðir inn í landsliðshóp Wales fyrir æfingaleikinn gen Íslendingum þann 28. maí.

Parry, sem leikur með Cardiff, fór í frí frá landsliðinu fyrir 18 mánuðum af persónulegum ástæðum, en Bellamyhefur ekki spilað síðan í byrjun febrúar vegna meiðsla




Fleiri fréttir

Sjá meira


×