Fótbolti

Markvörður skoraði úr útsparki - Myndband

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Nordic Photos / AFP

Brasilíski markvörðurinn Eduardo Martini, leikmaður B-deildarliðsins Avai í Brasilíu, gerði sér lítið fyrir og skoraði beint úr útsparki sem hann tók í eigin vítateig.

Atvikið átti sér stað í leik Avai og Parena en boltinn skoppaði einu sinni og náði aldrei að snerta annan leikmann.

Hér má sjá myndband af atvikinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×