Skerða þjónustu við deyjandi börn vegna hruns Kaupþings 26. nóvember 2008 10:16 Naomi House, sem rekur líknarstarfsemi fyrir deyjandi börn í Hampshire í Bretlandi, hefur ákveðið að hætta við heimaþjónustu sem til stóð að koma í gagnið. Ástæðan er sú að um 5,7 milljónir sterlingspunda, sem jafngildir um 1,2 milljörðum íslenskra króna, eru frosnar á bankareikningum eftir að Singer & Friedlander, dótturfyrirtæki Kaupþings, fór í þrot. Stjórn Naomi House hittist í gærkvöld og tók samhljóða ákvörðun um að hætta við heimaþjónustuna, en Ray Kipling, framkvæmdastjóri, segir að önnur þjónusta muni ekki skerðast. „Við vorum í þann mun að fara að færa út kvíarnar með þessari þjónustu, veita fólki meiri þjónustu á heimilum þeirra, en nú verðum við að fresta því," sagði Kipling við breska ríkisútvarpið, BBC. Hann sagði að þetta ástand væri mjög ergilegt og að það þyrfti að þrýsta meira á stjórnvöld. Khalid Azziz, stjórnarformaður Naomi House, sagði í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér að vegna aðstæðna, sem líknarsamtökin hefðu ekki skapað sér sjálf, væri ekki hægt að veita þá þjónustu sem venjulega væri veitt. Stjórnvöld gætu ekki liðið þetta ástand og þau þyrftu að tryggja að peningunum yrði skilað aftur. Tengdar fréttir Dauðvona börn líða fyrir hrun bankanna Stjórn líknarsamtakanna Naomi House, í Hampshire í Bretlandi, hittist í kvöld til að ákveða hvort skera eigi niður þjónustu við dauðvona börn. 25. nóvember 2008 10:34 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Naomi House, sem rekur líknarstarfsemi fyrir deyjandi börn í Hampshire í Bretlandi, hefur ákveðið að hætta við heimaþjónustu sem til stóð að koma í gagnið. Ástæðan er sú að um 5,7 milljónir sterlingspunda, sem jafngildir um 1,2 milljörðum íslenskra króna, eru frosnar á bankareikningum eftir að Singer & Friedlander, dótturfyrirtæki Kaupþings, fór í þrot. Stjórn Naomi House hittist í gærkvöld og tók samhljóða ákvörðun um að hætta við heimaþjónustuna, en Ray Kipling, framkvæmdastjóri, segir að önnur þjónusta muni ekki skerðast. „Við vorum í þann mun að fara að færa út kvíarnar með þessari þjónustu, veita fólki meiri þjónustu á heimilum þeirra, en nú verðum við að fresta því," sagði Kipling við breska ríkisútvarpið, BBC. Hann sagði að þetta ástand væri mjög ergilegt og að það þyrfti að þrýsta meira á stjórnvöld. Khalid Azziz, stjórnarformaður Naomi House, sagði í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér að vegna aðstæðna, sem líknarsamtökin hefðu ekki skapað sér sjálf, væri ekki hægt að veita þá þjónustu sem venjulega væri veitt. Stjórnvöld gætu ekki liðið þetta ástand og þau þyrftu að tryggja að peningunum yrði skilað aftur.
Tengdar fréttir Dauðvona börn líða fyrir hrun bankanna Stjórn líknarsamtakanna Naomi House, í Hampshire í Bretlandi, hittist í kvöld til að ákveða hvort skera eigi niður þjónustu við dauðvona börn. 25. nóvember 2008 10:34 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Dauðvona börn líða fyrir hrun bankanna Stjórn líknarsamtakanna Naomi House, í Hampshire í Bretlandi, hittist í kvöld til að ákveða hvort skera eigi niður þjónustu við dauðvona börn. 25. nóvember 2008 10:34