Carew er leikmaður 26. umferðar 13. febrúar 2008 10:11 John Carew fagnar einu marka sinna gegn Newcastle Nordic Photos / Getty Images Norðmaðurinn John Carew stal senunni um helgina þegar hann skoraði þrennu í 4-1 útisigri Aston Villa á lánlausu liði Newcastle. Smelltu hér til að sjá myndsyrpu af leikmanni 26. umferðar, John Carew. Vonir Kevin Keegan um sinn fyrsta sigur með Newcastle hafa líklega glæðst til muna þegar menn hans gengu til hálfleiks með 1-0 forystu í leiknum, en Norðmaðurinn stóri sá til þess að nú er Newcastle farið að sogast æ nær fallsvæðinu. Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, var að vonum ánægður með frammistöðu framherja síns eftir leikinn, en Carew hafði ekki gengið nógu vel að skora fyrir Villa í vetur. "Hann er frábær leikmaður og þetta var góður sigur fyrir okkur af því við viljum ná nauðsynlegum stöðugleika til að láta almennilega finna fyrir okkur í deildinni," sagði O´Neill. Þetta var fyrsta þrenna Norðmannsins fyrir Aston Villa og nægði hún til að koma liðinu í sjötta sæti deildarinnar. "Við erum í góðri stöðu og við erum í góðum málum ef mannskapurinn helst áfram heill," sagði Carew sem skoraði þarna sitt níunda mark í deildinni. Þriðja markið hans kom úr vítaspyrnu, en vítaskyttan Gareth Barry heimtaði að Carew tæki vítið til að ná þrennunni. Nafn: John Alieu Carew Fæddur: 5. september 1979 í Lörenskog í Noregi Félög: Valerenga, Rosenborg, Valencia, Roma (lánsmaður), Besiktas, Lyon og Aston Villa. Númer: 10 Lið 26 umferðar í ensku úrvalsdeildinni: Mark: David James, Portsmouth. Vörn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth David Dunne, Man City Phil Jagielka, Everton Younes Kaboul, Tottenham Miðja: Daryl Murphy, Sunderland Dickson Etuhu, Sunderland Freddie Ljungberg, West Ham Sókn: Benjani, Man City John Carew, Aston Villa Jeremy Aliadiere, Middlesbrough Smelltu hér til að sjá myndband af liði umferðarinnar Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Norðmaðurinn John Carew stal senunni um helgina þegar hann skoraði þrennu í 4-1 útisigri Aston Villa á lánlausu liði Newcastle. Smelltu hér til að sjá myndsyrpu af leikmanni 26. umferðar, John Carew. Vonir Kevin Keegan um sinn fyrsta sigur með Newcastle hafa líklega glæðst til muna þegar menn hans gengu til hálfleiks með 1-0 forystu í leiknum, en Norðmaðurinn stóri sá til þess að nú er Newcastle farið að sogast æ nær fallsvæðinu. Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, var að vonum ánægður með frammistöðu framherja síns eftir leikinn, en Carew hafði ekki gengið nógu vel að skora fyrir Villa í vetur. "Hann er frábær leikmaður og þetta var góður sigur fyrir okkur af því við viljum ná nauðsynlegum stöðugleika til að láta almennilega finna fyrir okkur í deildinni," sagði O´Neill. Þetta var fyrsta þrenna Norðmannsins fyrir Aston Villa og nægði hún til að koma liðinu í sjötta sæti deildarinnar. "Við erum í góðri stöðu og við erum í góðum málum ef mannskapurinn helst áfram heill," sagði Carew sem skoraði þarna sitt níunda mark í deildinni. Þriðja markið hans kom úr vítaspyrnu, en vítaskyttan Gareth Barry heimtaði að Carew tæki vítið til að ná þrennunni. Nafn: John Alieu Carew Fæddur: 5. september 1979 í Lörenskog í Noregi Félög: Valerenga, Rosenborg, Valencia, Roma (lánsmaður), Besiktas, Lyon og Aston Villa. Númer: 10 Lið 26 umferðar í ensku úrvalsdeildinni: Mark: David James, Portsmouth. Vörn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth David Dunne, Man City Phil Jagielka, Everton Younes Kaboul, Tottenham Miðja: Daryl Murphy, Sunderland Dickson Etuhu, Sunderland Freddie Ljungberg, West Ham Sókn: Benjani, Man City John Carew, Aston Villa Jeremy Aliadiere, Middlesbrough Smelltu hér til að sjá myndband af liði umferðarinnar
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira