Innlent

Varað við tjörublæðingum á Þingvallavegi

Miklar tjörublæðingar eru á Þingvallavegi frá Vinaskógi að Grafningsvegamótum samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Eru ökumenn beðnir um að fara varlega og aka undir fimmtíu kílómetra hraða á vegarkaflanum.

Þá verða tafir á umferð á Þingvallavegi frá Skálafelli að Gljúfrasteini vegna vegaframkvæmda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×