Lífið

Mika gerist glysgjarn með meiru

Mika á rauða dreglinum.
Mika á rauða dreglinum. MYND/Getty
Tónlistamaðurinn Mika gjörbreytti skilgreiningunni á ,,Blingi" á MTV verðlaunahátíðinni í gær. Söngvarinn var í sérsniðnum jakka með demöntum að virði 360 milljóna króna. Frændi söngvarans, sem er skartgripasmiður á Indlandi, gerði augalaga nælu með demöntunum fyrir söngvarann.



Hinn Líbanski Mika, 24 ára, var umvafinn öryggisvörðum þegar hann kom af sviði, færi svo að einhver reyndi að stela gersemunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.