Enski boltinn

Torres stóðst læknisskoðun

Torres verður dýrasti leikmaður í sögu Liverpool
Torres verður dýrasti leikmaður í sögu Liverpool NordicPhotos/GettyImages
Spænski landsliðsmaðurinn Fernando Torres stóðst læknisskoðun hjá Liverpool og verður kynntur til sögunnar á morgun sem nýr leikmaður liðsins. Sagt er að kaupvirðið sé 26,5 milljónir punda eða 3,35 milljarðar króna og að leikmaðurinn muni skrifa undir sex ára samning við þá rauðu eftir að hafa spilað allan sinn feril með Atletico Madrid á Spáni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×