Enski boltinn

Arca verður frá í tvo mánuði

NordicPhotos/GettyImages
Miðjumaðurinn Julio Arca hjá Middlesbrough verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hann meiddist á hné í jafntefli liðsins gegn Sunderland á laugardaginn. Arca er 26 ára gamall Argentínumaður en félagar hans Tuncay Sanli og Mido meiddust einnig í leiknum. Meiðsli þeirra eru ekki sögð alvarleg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×