Enski boltinn

Mourinho tekur ekki við United

NordicPhotos/GettyImages

Forráðamenn Manchester United hafa hafnað því alfarið að Jose Mourinho sé inni í myndinni sem næsti stjóri félagsins.

"Við þurfum ekki á því að halda að Mourinho sé orðaður við Manchester United og Sir Alex Ferguson á vonandi nokkur góð ár eftir. Við erum ekki farnir að hugsa um mögulega eftirmenn hans," sagði David Gill, framkvæmdastjóri Manchester United.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×