Enski boltinn

Markalaust á Stamford Bridge í hálfleik

Essien var nálægt því að skora glæsilegt mark í fyrri hálfleiknum
Essien var nálægt því að skora glæsilegt mark í fyrri hálfleiknum NordicPhotos/GettyImages
Chelsea hefur verið mun sterkari aðilinn það sem af er leiks gegn Blackburn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni, en þó hefur ekkert mark komið í leikinn á fyrstu 45 mínútum leiksins. Það var Michael Essien sem átti líklega besta færi Chelsea til þessa en Brad Friedel varði langskot hans meistaralega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×