Enski boltinn

Tottenham yfir í hálfleik gegn Arsenal

Gareth Bale sendir hnitmiðaða aukaspyrnuna í netið hjá Arsenal
Gareth Bale sendir hnitmiðaða aukaspyrnuna í netið hjá Arsenal NordicPhotos/GettyImages
Tottenham hefur yfir 1-0 gegn grönnum sínum í Arsenal þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leik liðsins gegn erkifjendunum í Arsenal. Það var velski landsliðsmaðurinn ungi Gareth Bale sem skoraði mark Tottenham beint úr aukaspyrnu. Arsenal hefur fengið nokkur góð færi í leiknum en gestirnir hafa ekki haft heppnina með sér til þessa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×