Enski boltinn

Ráðist á Alex Ferguson

AFP
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, slapp með smávægileg meiðsli á fæti þegar maður réðist á hann á lestarstöð í Lundúnum á mánudagskvöldið. Maðurinn mætir fyrir rétt í dag og hefur verið kærður fyrir líkamsárás. Ferguson kippti sér ekki upp við árásina og sinnti erindum sínum í borginni þrátt fyrir uppákomuna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×