Enski boltinn

Gary Neville óðum að ná sér

NordicPhotos/GettyImages
Enski landsliðsmaðurinn Gary Neville er nú á góðum batavegi eftir að hafa verið frá keppni með Manchester United í næstum hálft ár. Neville meiddist á ökkla þann 17. mars og meiddist svo á læri í upphafi leiktíðar í sumar. "Ég vona að ég nái að spila minn fyrsta leik á næstu tveimur vikum eða svo," sagði Neville í samtali við sjónvarpsstöð félagsins MUTV.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×