Enski boltinn

Torres meiddur

Torres er búinn að skora þrjú mörk fyrir Liverpool það sem af er leiktíðar
Torres er búinn að skora þrjú mörk fyrir Liverpool það sem af er leiktíðar NordicPhotos/GettyImages
Spænski framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool meiddist á hné á æfingu með spænska landsliðinu í gær og hafa spurningamerki verið sett við þáttöku hans í leiknum gegn Íslendingum á laugardaginn. Læknar spænska landsliðsins segja meiðslin ekki alvarleg, en hann fékk högg á hnéð eftir að hann lenti í samstuði félaga sinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×