Enski boltinn

Heiðar Helguson verður frá í tvo mánuði

NordicPhotos/GettyImages

Framherjinn Heiðar Helguson hjá Bolton í ensku úrvalsdeildinni verður frá keppni í hátt í tvo mánuði vegna ökklameiðsla. Heiðar hefur þegar farið í aðgerð vegna meiðslanna og mun missa af leikjum liðs síns næstu sjö vikurnar eða svo.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×