Enski boltinn

N´Zogbia framlengir við Newcastle

N´Zogbia var kallaður inn í U-21 árs lið Frakka á dögunum
N´Zogbia var kallaður inn í U-21 árs lið Frakka á dögunum NordicPhotos/GettyImages
Franski unglingalandsliðsmaðurinn Charles N´Zogbia hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Samningurinn er til fimm ára og gildir út leiktíðina 2012. N´Zogbia er miðjumaður og átti ekki fast sæti í liði Newcastle undir stjórn Glen Roeder, en hefur staðið sig vel í stöðu bakvarðar eftir að Sam Allardyce tók við liðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×