Enski boltinn

Fer Shevchenko aftur til A.C. Milan?

Shevchenko spilar ekki bara knattspyrnu, hann leikur einnig golf.
Shevchenko spilar ekki bara knattspyrnu, hann leikur einnig golf. NordicPhotos/GettyImages

Eigandi Chelsea, Roman Abramovich, ætlar að tala við Andriy Shevchenko áður en ákveðið verður hvort að leikmaðurinn verði seldur aftur til A.C. Milan með miklu tapi. Shevchenko var keyptur til Chelsea frá Milan fyrir síðasta tímabil fyrir 30 milljónri punda.

Talið er að forráðamenn Milan séu reiðubúnir að borga helming þeirrar upphæðar fyrir leikmanninn, 15 milljónir punda. José Mourinho, framkvæmdastjóri Chelsea er sagður fylgjandi því að Shevchenko verði seldur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×