Innlent

Samstarf til að auka notkun korta

Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands og Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands og Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. MYND/Landsbjörg

Landmælingar Íslands og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa gert með sér samkomulag um aukið samstarf til að auka notkun korta og annarra landupplýsinga. Samkomulagið var undirritað í dag.

Fram kemur í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg að um sé að ræða þróunarverkefni í þágu almannaöryggis og er meginmarkmiðið að bæta upplýsingastreymi til björgunaraðila.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×