Enski boltinn

Ajax samþykkir tilboð Liverpool í Babel

Babel er á leið til Liverpool
Babel er á leið til Liverpool NordicPhotos/GettyImages
Hollenska félagið Ajax hefur nú loksins komist að samkomulagi við Liverpool um sölu á útherjanum Ryan Babel. Sagt er að kauvirðið sé 17 milljónir evra og að Babel muni skrifa undir fimm ára samning við enska félagið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×