Enski boltinn

Hertha samþykkir tilboð Tottenham í Boateng

Kevin-Prince Boateng er tvítugur
Kevin-Prince Boateng er tvítugur NordicPhotos/GettyImages
Þýska knattspyrnufélagið Hertha Berlín hefur samþykkt 5 milljón punda kauptilboð Tottenham í miðjumanninn Kevin-Prince Boateng. Boateng þessi hefur verið í herbúðum Hertha síðan hann var sjö ára gamall og er í U-21 árs liði Þjóðverja. Sevilla hefur einnig verið á höttunum eftir Boateng.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×