Enski boltinn

Chris Baird til Fulham

NordicPhotos/GettyImages
Norður-Írski landsliðsmaðurinn Chris Baird gekk í dag í raðir Fulham í ensku úrvalsdeildinni frá Southampton. Baird hafði verið á leið til liðs við Sunderland fyrir 3 milljónir punda, en hann kaus heldur að ganga í raðir Fulham þegar félagið hækkaði tilboð sitt á síðustu stundu. Baird mun því spila undir stjórn fyrrum landsliðsþjálfara síns Lawrie Sanchez á næstu leiktíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×