Enski boltinn

Sunderland að kaupa Chopra

NordicPhotos/GettyImages
Nýliðar Sunderland í ensku úrvalsdeildinni eru nú að leggja lokahönd á að ganga frá kaupum á framherjanum Michael Chopra frá Cardiff fyrir um 5 milljónir punda. Chopra spilaði um hríð með Newcastle og er 23 ára gamall. Hann skoraði 22 mörk fyrir Cardiff í Championship deildinni á síðustu leiktíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×