Enski boltinn

Arsenal að landa bakverði

Sagna á að baki leiki með U-21 árs liði Frakka
Sagna á að baki leiki með U-21 árs liði Frakka NordicPhotos/GettyImages
Samkvæmt fréttum frá Frakklandi í dag er enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal að landa bakverðinum Bakari Sagna frá Auxerre fyrir um 6 milljónir punda. Sagna þessi er sagður geta spilað báðar bakvarðarstöðurnar og var nýlega kallaður inn í franska landsliðshópinn. Sagt er að honum verði boðinn fimm ára samningur hjá Arsenal, en hann hefur verið eftirsóttur af mörgum liðum undanfarið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×