Enski boltinn

Newcastle sagt hafa áhuga á Raul og Deco

Raul er sagður valtur í sessi hjá Real
Raul er sagður valtur í sessi hjá Real AFP
Breska blaðið News of the World greindi frá því í dag að milljarðamæringurinn Mike Ashley, eigandi Newcastle, vildi ólmur kaupa stórstjörnur til félagsins. Hann er sagður hafa áhuga á að fá til sín miðjumanninn Deco frá Barcelona og gulldrenginn Raul frá Real Madrid.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×