Enski boltinn

Chelsea ræður nýjan yfirmann knattspyrnumála

Roman Abramovich er sagður góður vinur Avram Grant
Roman Abramovich er sagður góður vinur Avram Grant NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea tilkynnti í dag að það hefði ráðið Avram Grant sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Grant var áður tæknistjóri Portsmouth en sest nú á skrifstofu Chelsea þar sem hann mun starfa náið með mönnum eins og Peter Kenyon, Jose Mourinho, Frank Arnesen og eigandanum Roman Abramovich.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×