Enski boltinn

Carroll semur við Rangers

Roy Carroll átti misjafna tíma hjá Manchester United
Roy Carroll átti misjafna tíma hjá Manchester United NordicPhotos/GettyImages
Markvörðurinn Roy Carroll sem áður lék með West Ham og Manchester United, hefur skrifað undir eins árs samning við Glasgow Rangers í Skotlandi. Carroll var hjá Manchester United í fjögur ár en hafði verið í herbúðum West Ham frá árinu 2005. Hann er 29 ára gamall og hóf ferilinn hjá Hull árið 1995.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×