Enski boltinn

Derby kaupir Andy Todd

NordicPhotos/GettyImages
Nýliðar Derby County í ensku úrvalsdeildinni halda nú áfram að styrkja sig fyrir átökin á komandi vetri og í dag gekk félagið frá kaupum á miðverðinum Andy Todd frá Blackburn. Todd átti tvö ár eftir af samningi sínum við Blackburn en félagið tilkynnti hinum 32 ára leikmanni að það hefði ekki lengur þörf fyrir hann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×