Enski boltinn

Bent skoraði í sínum fyrsta leik

Darren Bent skoraði fyrir Tottenham í dag
Darren Bent skoraði fyrir Tottenham í dag NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Darren Bent var í sviðsljósinu með Tottenham í dag þegar liðið lagði Stevenage í æfingaleik 3-1. Bent skoraði mark og fiskaði víti í leiknum, en Robbie Keane og Adel Taarabt skoruðu hin mörkin. Þá vann Liverpool 3-2 sigur á Wrexham þar sem Austurríkismaðurinn Besian Idrizaj skoraði þrennu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×