Enski boltinn

Tottenham kynnir nýja leikmenn

Kaboul, Bent og Bale stilltu sér upp í myndatöku í dag
Kaboul, Bent og Bale stilltu sér upp í myndatöku í dag NordicPhotos/GettyImages
Tottenham festi í dag kaup á franska varnarmanninum Younes Kaboul frá Auxerre og er hann þriðji leikmaðurinn sem kemur til félagsins í sumar ásamt þeim Darren Bent og Gareth Bale. Lundúnaliðið er því búið að eyða yfir 30 milljónum punda í sumar og ætlar sér greinilega stóra hluti á næstu leiktíð eftir að hafa náði fimmta sætinu tvö ár í röð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×