Enski boltinn

Sheffield United ætlar ekki að gefast upp

NordicPhotos/GettyImages
Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Sheffield United hafa ekki sagt sitt síðasta í máli sínu gegn Carlos Tevez og West Ham United og ætla nú að áfrýja úrskurði gerðadóms á dögunum og fara með mál sitt fyrir hæstarétt. Sheffield ætlar að ekki að unda falli sínu úr úrvalsdeildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×