Enski boltinn

Calderon bauð Wenger að taka við Real Madrid

Wenger var inni í myndinni hjá Real Madrid
Wenger var inni í myndinni hjá Real Madrid NordicPhotos/GettyImages
Ramon Calderon, forseti Real Madrid, segir að Arsene Wenger stjóri Arsenal hafi verið einn þeirra sem hann ræddi við þegar kom að því að finna eftirmann Fabio Capello hjá spænska stórliðinu. Hann ræddi einnig við Ronald Koeman, Michael Laudrup og svo Bernd Schuster - sem hann vonast til að landa frá Getafe eftir helgina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×