Enski boltinn

Steven Davis til Fulham

Nordic photos/afp
Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham festi í dag kaup á miðjumanninum Steven Davis frá Aston Villa fyrir fjórar milljónir punda. Davis er 22 ára og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. Davis hittir þar fyrir fyrrum landsliðsþjálfara sinn Lawrie Sanchez sem var áður með landslið Norður-Íra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×