Enski boltinn

Tevez sagður á leið til Manchester United

NordicPhotos/GettyImages
Breska sjónvarpið greinir frá því í morgun að Manchester United sé nú komið nálægt því að fá til sín argentínska sóknarmanninn Carlos Tevez frá West Ham. Ekki hefur verið gefið upp hvort um lán eða kaup er að ræða, en viðræður munu standa yfir milli félaganna samkvæmt heimildum BBC.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×