Enski boltinn

Geremi á leið til Newcastle

NordicPhotos/GettyImages
Miðjumaðurinn Geremi hefur samþykkt að ganga í raðir Newcastle frá Chelsea á frjálsri sölu og á nú aðeins eftir að fá atvinnuleyfi svo að af félagskiptunum geti orðið. Geremi er 28 ára gamall landsliðsmaður Kamerún og hefur verið í röðum Chelsea frá árinu 2003.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×