Innlent

Fyrrverandi starfsmenn varnarliðsins fá illa launuð störf

Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanessbæjar, ásamt Lúðvíki Geirssyni, bæjarstjóra í Hafnarfirði.
Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanessbæjar, ásamt Lúðvíki Geirssyni, bæjarstjóra í Hafnarfirði.
Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir fyrrverandi starfsmenn Varnarliðsins í Keflavík vera í verr launuðum eða einungis tímabundnum störfum eftir að varnarliðið fór. Hann segir marga þeirra hafa litla menntun sem séu í atvinnuvandræðum og bíði eftir að önnur atvinnutækifæri skapist. Þetta kom fram í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×